Samuel Tumi fæddist 9. febrúar síðastliðinn og er nýjasta viðbótin í barnaflokkinn okkar Obbosí "stelpnanna". Þau eru þá orðin 5 talsins, krílin okkar.