Samuel Tumi fæddist 9. febrúar síðastliðinn og er nýjasta viðbótin í barnaflokkinn okkar Obbosí "stelpnanna". Þau eru þá orðin 5 talsins, krílin okkar.
Sýnir færslur með efnisorðinu Obbosí. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Obbosí. Sýna allar færslur
föstudagur, 27. febrúar 2009
laugardagur, 13. desember 2008
Mikið að gera!

Eins og tryggir lesendur Obbosí hafa tekið eftir hefur ekki verið mikið um nýja pósta hér á síðunni undanfarið. Margvísleg verkefni hafa haldið okkur uppteknum við annað; ein hefur hafið nám samhliða vinnu, önnur er að koma eigin fyrirtæki á legg og þreifa fyrir sér í útlöndum og sú þriðja hefur ákveðið að fjölga í obbosí barnahópnum og er eftir því uppgefin þegar fullum vinnudegi er lokið. Við munum þó halda áfram að setja inn nýtt efni eftir því sem tækifæri gefast, og við vonum að lesendur okkar haldi áfram að líta við.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)