
Miðvikudagsmorgnar eru pabbamorgnar á Kaffi hljómalind. Klukkan 10 hittast heimavinnandi feður eða feður í fæðingarorlofi með krílin sín og eiga huggulega stund saman.
Með innkaupapokana
Á rauðu ljósi
Líka fyrir bankastarfsmenn :)
Já þeir kunna þetta Danirnir! Svo sjáum við hvernig gengur, hver veit nema maður selji bara bílinn og fari að gera þetta svona. Gott fyrir budduna, gott fyrir heilsuna og gott fyrir umhverfið!!!