
Ég á ekki ipod en kannski að maður skelli sér á einn til að hafa afsökun fyrir að fjárfesta í Phonofone....
Phonofone fæst hér.
Nú svo má alltaf búa eitthvað til sjálfur, og yfir á Ohdeedoh er nú samkeppni í gangi um besta saumaverkefnið. Keppendur senda inn myndir af teppum, töskum, leikföngum eða öðru sem þeir hafa saumað og þar geta handlagnir sótt innblástur fyrir hina ýmsu hluti, t.d. bútasaumsteppi.