laugardagur, 20. desember 2008

Mjólkurglösin Fjölskyldan mín


Fjölskyldan mín er sköpuð til að brjóta upp hversdagsleikann á heimilinu. Þemað er hin íslenska fjölskylda, þjóðbúningurinn okkar, torfbæirnir, kindin og sveitin fagra tengja okkur fortíðinni og rótum okkar.

Glösin eru eftir okkur Dagnýju og hér er vefsíðan okkar.

Hægt er að kaupa glösin á netinu hjá Birkilandi
...og svo fást þau í Epal, Kraum, Þjóðminjasafninu, Landnámssetrinu í Borgarnesi, Snúðum & Snældum á Selfossi, Birtu á Egilsstöðum, Blómabúðinni á Sauðárkróki, Blómaturninum á Ísafirði, Póley Vestmannaeyjum, Tante Grete á Akureyri, Bláa Lóninu í Grindavík.

1 ummæli:

Anna Lisa sagði...

Èg à svona glös :)
Thau eru svo fìn!! Ætla einhverntìma ad setja thau ì bloggid mitt.
Kv. Anna Lisa