Sýnir færslur með efnisorðinu Handavinna. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Handavinna. Sýna allar færslur

þriðjudagur, 2. febrúar 2010

Etsy uppáhald

Hversu krúttlegar eru þessar lambhúshettur frá NYrika á söluvefnum Etsy? Þær eru bara yndislegar, ég get ekki ákveðið hverja þeirra mig langar mest í!


fimmtudagur, 28. maí 2009

Ég vildi óska þess...


... að ég kynni að prjóna! Fyrir ykkur sem eruð svo klárar í höndunum eru hér hellingur af ókeypis uppskriftum, á bæði börn og fullorðna.