Sýnir færslur með efnisorðinu meðganga. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu meðganga. Sýna allar færslur
sunnudagur, 11. janúar 2009
sunnudagur, 27. júlí 2008
Allt um meðgönguna

Það er til hellingur af síðum sem bjóða upp á alls kyns upplýsingar um meðgönguna. Ein af þeim skemmtilegri er Fit Pregnancy, og þá sérstaklega "style" hluti síðunnar. Þar er að finna tískuþætti, ráð varðandi líkamsrækt og snyrtingu og fyrir þá daga sem maður hefur lítið að gera annað en að bíða eftir krílinu sínu er líka hægt að finna smá stjörnuslúður - að sjálfsögðu um hver er nú farin að spóka sig um með bumbu og í hvaða fötum hún er!
sunnudagur, 15. júní 2008
Fallegar flíkur

Kjóllinn fæst t.d. hérna

Home mummy eru með afskaplega fallegan meðgöngufatnað og langar mig til að sýna ykkur nokkrar flíkur frá þeim sem mig myndi langa í ef ég væri komin með þriðju kúluna...
1. Merino ullarpeysa sem fæst t.d. hérna

2. Galakjóll eins og Jenna Frost úr Atomic Kitten´s klæddist á rauðadreglinum.
Kjóllinn fæst t.d. hérna
föstudagur, 9. maí 2008
Georgie Wrap

Georgie Wrap fæst t.d. hérna.
mánudagur, 21. apríl 2008
Flickr - endalaus uppspretta

laugardagur, 12. apríl 2008
Svefnerfiðleikar á meðgöngu
Ég átti mjög erfitt með svefn þegar ég var komin ca. 7 - 8 mánuði á leið. Það er bara eitthvað svo erfitt að koma sér þæginlega fyrir með svona stóra kúlu framan á sér.

Ég reyndi að hlaða 5 - 6 púðum undir mig og í kring en þetta rann allt til á nóttunni og virkaði því ekki sem skildi.



sunnudagur, 6. apríl 2008
Meðgönguflík sem nota má á þrjá vegu


Sagan segir að Maggie Gyllenhaal og Brook Shields hafi átt svona á sinni meðgöngu og eru þær alltaf flottar til fara.
...mig er farið að langa í þriðja barnið til að geta klæðst svona... ætli maður komist kannski upp með að hafa enga kúlu framan á sér?
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)