sunnudagur, 27. júlí 2008

Allt um meðgönguna


Það er til hellingur af síðum sem bjóða upp á alls kyns upplýsingar um meðgönguna. Ein af þeim skemmtilegri er Fit Pregnancy, og þá sérstaklega "style" hluti síðunnar. Þar er að finna tískuþætti, ráð varðandi líkamsrækt og snyrtingu og fyrir þá daga sem maður hefur lítið að gera annað en að bíða eftir krílinu sínu er líka hægt að finna smá stjörnuslúður - að sjálfsögðu um hver er nú farin að spóka sig um með bumbu og í hvaða fötum hún er!

Engin ummæli: