þriðjudagur, 22. júlí 2008

Fallegt ferðarúm


Glæsilegt ferðarúm frá belgíska fyrirtækinu Childwood. Það væri ekki slæmt að eiga svona fallegt ferðarúm þegar litla gesti ber að garði. Tilvalin jólagjöf handa ömmu og afa. Fallegt og nett rúm sem passar vel við fallegu húsgögnin hjá ömmu og afa eða frænku og frænda.

Það er held ég ekki hægt að panta það af síðunni en það eru upplýsingar um söluaðila þar og sá sem er okkur næst er í Svíþjóð en svo sá ég að það er hægt að panta þetta á ebay og nokkrum öðrum stöðum á netinu með því að gúggla "childwood folding bed online store".
Engin ummæli: