þriðjudagur, 2. febrúar 2010

Etsy uppáhald

Hversu krúttlegar eru þessar lambhúshettur frá NYrika á söluvefnum Etsy? Þær eru bara yndislegar, ég get ekki ákveðið hverja þeirra mig langar mest í!


3 ummæli:

óskalistinn sagði...

æðislega sætar !!! :)

Nafnlaus sagði...

Þetta blogg er yndislegt! Endilega haldið áfram að blogga:)

kærar kveðjur,
Anna

obbosí sagði...

vei, takk :)