mánudagur, 6. júlí 2009

Læðist þú um gólf heima hjá þér?

Sefur barnið þitt laust? Myndir þú ganga svo langt að klæða stólana þína í sokka til að draga úr hávaða???

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ, eruð þið hætt með þessa síðu? Sakna þess að sjá ekki nýjar færslur :/
Kv. Berglind.

obbosí sagði...

Æ takk fyrir það... já það er orðið langt síðan við höfum póstað einhverju hér og er það sökum annríkis á öðrum vígstöðvum... en vonandi getum við tekið upp þráðinn aftur einhvern tíman... kannski maður reyni að henda inn einum og einum pósti fyrst það er áhugi fyrir því :)

óskalistinn sagði...

endilega haldið áfram með síðuna :)