fimmtudagur, 18. desember 2008

Ekki Rúdólfur


Snagarnir eru úr krossvið sem er sprautulakkaður hvítur eða svartur. Settið er u.þ.b. 1 m á breidd.

Ekki Rúdólfur fæst á netinu hjá Birkilandi, Sirku og Rocket St George.
Einnig fæst hann í Epal, Kraum, Sirku, Póley og Þjóðminjasafninu. 

Engin ummæli: