miðvikudagur, 19. nóvember 2008

Listaverk beint úr prentaranum II

Ég var svo hrifin af færslunni hennar Hörpu, "listaverk beint úr prentaranum" að ég ákvað að prófa sjálf. Listaverkið er gert úr 36 A4 blöðum og hangir það nú á besta stað í stofunni.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

æ sætt! megum við sjá hvernig það lítur út með umhverfinu með?

obbosí sagði...

Ég skelli inn þannig mynd við tækifæri. Það er dálítið mikið að gera hjá mér þessa dagana þannig að ég ætla að geyma það aðeins að taka betri mynd.

Takk fyrir áhugan annars;)

Ingibjörg

Nafnlaus sagði...

Vá þetta er mjög flott... sniðug hugmynd!!!

kv. Laufey

Nafnlaus sagði...

Frábær hugmynd!
Védís