Það verður að segjast að skiptitöskur eru sjaldan smart og oftast eru þær ekki merkilegri en venjulegir bakpokar. Þess vegna fæ ég fiðring í magan við að skoða skiptitöskurnar hjá Miabossi - diapers in disguise.
Þar er mottóið að hanna fallegar töskur sem um leið eru praktískar skiptitöskur og tölvutöskur!
Með hverri tösku fylgir tvennskonar skipulag sem er hægt að skipta út eftir þörfum.
Hér sjáið þið þegar taskan er nýtt sem skiptitaska.
.
og hér þegar hún er nýtt sem tölvutaska.
Hér getið þið skoðað mismunandi gerðir sem eru í boði hjá Miabossi og verslað
3 ummæli:
úffffff dýrt! En margar flottar...
Hildur
Æðisleg síða hjá þér. Mættir koma oftar með færslur... það er svo þægilegt þegar aðrir matreiða upplýsingar fyrir mann :)
Ágætis töskur... en held að 50.000 kall fyrir skiptitösku sé a bit too much.
Já PÍNU mikill peningur:)
Takk fyrir hrósið og við reynum að fara að blogga oftar:)
Skrifa ummæli