fimmtudagur, 7. ágúst 2008

I SPY speglar

Ástralski hönnuðurinn Cindy-Lee Davis hefur hannað skemmtilega silúettu spegla seríu af börnum á hreyfingu. Hægt er að velja á milli, TO DANCE, TO CLIMB, TO FIND og TO WEAR. 
Þessu líflegu speglar fást t.d. hér.

Engin ummæli: