fimmtudagur, 21. ágúst 2008

Geggjuð koja

Ef þið eruð jafn háð daglegum skammti af Apartment Therapy og ég, þá hafið þið eflaust rekist á þessa mynd nú þegar. Pósturinn þar fjallar reyndar um gólfið sem sést á myndinni en ég kolféll strax fyrir kojunni. Þvílíkur draumur í barnaherbergið!

Engin ummæli: