miðvikudagur, 20. ágúst 2008

Leiðist krökkunum?

Hvernig væri að stinga upp á að þau byggðu meistaraverk úr tannstönglum og kennaratyggjói, eins og KidsHaus stingur upp á? Kannski leynist lítill arkitekt eða verkfræðingur á þínu heimili!

3 ummæli:

obbosí sagði...

Vá hvað þetta er niðugt!
Ég veit að stóri strákurinn minn er týpan í þetta.

Ingibjörg

Nafnlaus sagði...

http://pepperpaints.com/2008/05/13/newspaper-hut/

Harpa sagði...

var einmitt búin að sjá þetta með dagblöðin, mjög sniðugt, á ábyggilega eftir að prófa þetta.