þriðjudagur, 19. ágúst 2008

Skreytingar fyrir formkökur


Ég var að skoða bloggið hjá Oh Joy og sá þessar flottu skreytingar utan formkökur. Ég er ekki góður bakari en ég verð að viðurkenna að það vaknaði smá áhugi á að verða betri þegar ég sá skreytingarnar.
Skreytingarnar eru frá Paper Orchid

Engin ummæli: