fimmtudagur, 3. júlí 2008

Litaðu á vegginn elskan


Tick-Tock-Snow er veggfóður sem hefur aðeins útlínur og á eigandinn sjálfur að lita myndirnar. Ég get ímyndað mér að krakkar hefðu mjög gaman  af slíku veggfóðri í herberginu sínu.
Veggfóðrið fæst t.d. hérna.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er alveg frábært veggfóður, get ekki ímyndað mér annað en að það sé mikil skemmtun fyrir krakkana að fá að lita á veggina inni hjá sér!

Nafnlaus sagði...

ég hef líka séð einhvers staðar svipað veggfóður þar sem grafíkin var alls konar rammar, eins og myndarammar sem maður gat litað inní... mjög sniðugt!