miðvikudagur, 2. júlí 2008

Skvísuskór

Á Little Fashion Gallery sáum við þessa sætu silfur skó á ÚTSÖLU! Ég á víst ekki dóttur en vildi benda foreldrum sem hafa ástríðu fyrir skóm og eiga dóttur á silfur skóna.
Skórnir fást hérna.

Engin ummæli: