laugardagur, 31. janúar 2009

Ský eftir Donnu Wilson


Það er eitthvað heillandi við þessa púða...
...frá því ég var lítil stelpa hefur mig dreymt um að liggja á skýjahnoðra....

Skýin fást í 3 litum og 3 stærðum. Frekari upplýsingar eru hér.

1 ummæli:

Anna Lisa`s hjerteblogg sagði...

Jà thessir voru flottir!! Èg hef lìka dreymt um thad....