föstudagur, 23. maí 2008

Róandi hljóð fyrir ungabarnið


Pediasleep er stór sniðug síða sem býður uppá róandi hlóð fyrir ungabarnið. Sum hljóðin eru eingöngu ætluð ungabörnum þar sem að þau virka ekki róandi á fullorðna en önnur koma bæði börnum og foreldrum ljúflega inn í draumalandið. 
Hægt er að fá að hlusta á hljóðprufur á síðunni og svo kaupa það í lengri útgáfu. Það er ekki hægt að segja annað en að úrvalið af hljóðum er bráðfyndið! Endilega kíkið á síðuna.

Engin ummæli: