Pediasleep er stór sniðug síða sem býður uppá róandi hlóð fyrir ungabarnið. Sum hljóðin eru eingöngu ætluð ungabörnum þar sem að þau virka ekki róandi á fullorðna en önnur koma bæði börnum og foreldrum ljúflega inn í draumalandið.
Hægt er að fá að hlusta á hljóðprufur á síðunni og svo kaupa það í lengri útgáfu. Það er ekki hægt að segja annað en að úrvalið af hljóðum er bráðfyndið! Endilega kíkið á síðuna.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli