föstudagur, 23. maí 2008

Ósýnilegir smekkir!


Á Bibs & Match sáum við þessi sniðugu samfellu/smekkja sett. Smekkirnir eru festir við samfelluna með smellum og myndirnar falla inn í hvor aðra, svo smekkurinn verður nánast ósýnilegur! Tilvalin tækifærisgjöf.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

þetta er rosalega sniðugt! Slefsmekkir eru yfirleitt eitthvað svo halló.... hahaha!