þriðjudagur, 3. júní 2008

Persónulegt skart


Vefverslunin Warm Biscuit selur fallega og persónulega skartgripi. Þeir eru úr silfri og handgerðir af listakonunni Shannon Sunderland. 
Hægt er að bæta við nafni á armbandið við fæðingu hvers barns eða viðburðar eða versla bara einu lagi. 
Armbandið fæst hér.   Einnig er hægt að senda þeim mynd á tölvutækuformi til að búa til hálsmen úr. Nafn eða texti er svo stimplaður eftir óskum hvers og eins. 
Hálsmenið fæst hér.

Engin ummæli: