mánudagur, 1. júní 2009

Pabbamorgnar á Kaffi Hljómalind


Miðvikudagsmorgnar eru pabbamorgnar á Kaffi hljómalind. Klukkan 10 hittast heimavinnandi feður eða feður í fæðingarorlofi með krílin sín og eiga huggulega stund saman.

Engin ummæli: