mánudagur, 19. maí 2008

Eins og í gamla daga


Þótt ég hafi ekki leikið mér með bein þegar ég var lítil þá finnst mér ótrúlega skemmtilegt að sjá ungu vöruhönnuðina okkar setja þessu fornu leikföng í nýjan búning.


Kannski að maður fari nú að safna beinunum í stað þessa að henda þeim....


...eða versli þau bara hérna

Engin ummæli: