þriðjudagur, 17. febrúar 2009

Dalvíkursleðinn

D-sledge_medium
Dalvíkursleðinn er eftir Dag Óskarsson. 
Sleðinn er svo sætur að ég vildi helst hafa hann bara í stofunni.
Sleðinn fæst t.d. í Þjóðminjasafninu og Birkilandi.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

elska þennan sleða... og hann er nú ekki dýr hjá honum!

Nafnlaus sagði...

Mikið rétt, verðið er alls ekki slæmt.