miðvikudagur, 11. febrúar 2009

Einfalt og sætt

Ég sá þetta hjá D*S og fannst þetta einföld og skemmtileg hugmynd ...og langaði því að deila henni með ykkur. Reyndar er þetta upphaflega frá Jessica Jones.

Engin ummæli: