mánudagur, 31. mars 2008

Skemmtilegar myndir


Við rákumst á þessar skemmtilegu myndir á Ohdeedoh. Góð hugmynd sem sýnir vöxt og þroska barnsins frá einum mánuði til annars allt fyrsta árið. Dagatalið heitir Stendig Calendar og fæst til dæmis á Unicahome. 2008 dagatölin virðast þó vera uppseld um allan heim og því ekki seinna vænna fyrir þær sem vonast eftir 2009 kríli að fara að huga að því að verða sér úti um dagatal fyrir næsta ár.

Engin ummæli: