sunnudagur, 30. mars 2008

Óþarfi að umbreyta baðherberginu



Bibabath sturtubaðkörin frá Hollandi eru alveg einstök hönnun. Með lítilli fyrirhöfn er hægt að umbreyta sturtunni þinni í fullgilt baðkar fyrir börnin á heimilinu.

Baðkörin er hægt að nota alveg upp að 7 ára aldri.

Bibabath er hægt að setja upp í nánast öllum sturtuklefum, auðveld uppsetning, auðvelt að fylla sem og tæma. Einstaklega fyrirferðalítið og hentugt lausn fyrir þá sem vilja fá baðkar.

Hægt er að nálgast Bibabath sturtubaðkörin á heimasíðu þeirra og þar er einnig hægt að panta en þeir senda einmitt innan Evrópu.

Engin ummæli: