Þá borgar sig að hafa réttu dagsetningarnar á hreinu. Hérna getið þið nálgast "frjósemisreikni" sem er mjög auðvelt að nota. Þið setjið bara inn fyrsta dag síðustu blæðinga og lengd tíðahrings, smellið á "create" og þá birtast allir skemmtilegu dagarnir ásamt útskýringum og upplýsingum um t.d. hvenær hægt er að taka þungunarpróf og hvaða dag von yrði á barninu ef frjóvgun yrði í þetta skiptið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli