sunnudagur, 13. apríl 2008

Sunnudagar eru BARNADAGAR

Sunnudagar á Borgarbókasafninu er tileinkaðir börnum og er dagskrá alltaf kl.1500 á hverjum sunnudegi.
Sunnudagurinn í dag þann þrettándi apríl verður helgaður ferðalögum. Starfsmaður safnsins kynnir upplýsingabrunna og bókunarvélar á sviði ferðamála og gefur leiðbeiningar varðandi leitaraðferðir við að finna ferðatengdar upplýsingar.
Á sama tíma verður sögustund fyrir börn, Ólöf Sverrisdóttir leikkona les skemmtilegar sögur um ferðalög.
Upplýsingar um næstu sunnudaga er hægt að nálgarst hér

Engin ummæli: