mánudagur, 7. apríl 2008

Rigning úti?

Hér eru tvær góðar hugmyndir frá Ohdeedoh. Ef það rignir úti og börnunum leiðist, af hverju ekki að taka smá límband (til dæmis málningateip) og búa til inniparís? Eða fylla fat af þurrkuðum baunum og búa til spennandi gröfusvæði með vörubílum og öllu tilheyrandi?

Engin ummæli: