sunnudagur, 4. maí 2008

Litlir pólitíkusar


Býr lítill forsætisráðherra í barninu þínu? Þá er ekki seinna vænna fyrir metnaðarfulla foreldra að fara að þjálfa upp kappræðulistina og hér er fullkomið leikfang til þess. Bara klippa, brjóta, líma, einn tveir og tala út í eitt! Eða kannski er hægt að nota þetta í sögustundinni á kvöldin til að láta börnin sofna fljótar en nokkru sinni fyrr!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahaha!