laugardagur, 3. maí 2008

villa sibi modern dúkkuhús




Við fundum þetta stílhreina dúkkuhús á fawn&forest. 




Húsgögn fylgja með í kaupum á eigninni.
Húsið er með palli og sundlaug.
...og kostar aðeins 820 USD! Kaupa hér!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vahá... flott en dýrt! kannski sniðugt fyrir einhverja handlagna að gera svipað...