laugardagur, 10. maí 2008

Sniðugt verkefni fyrir handlagna

Anna (forty-two roads) var orðin leið á að sjá ónotuð leikföng barnanna sinna út um allt hús en fékk það ekki af sér að henda þeim. Hún brá á það ráð að endurbólstra risavaxinn rauðan, gulan og bláan snigil með ódýru efni úr IKEA og sjáið bara árangurinn!

Svona leit hann út fyrir og á meðan.

Hér getið þið skoðað fleiri verkefni Önnu og hér er búðin hennar á Etsy.

1 ummæli:

obbosí sagði...

vá hvað þetta er flott!

Ingibjörg