fimmtudagur, 29. maí 2008

Töff föndur


Marshall Alexander er grafískur hönnuður sem hannar pappírsleikföng í frístundum. Hann er góðhjartaður maður og leyfir öllum að eignast flottu hönnuninni hans frítt. Það eina sem við þurfum að gera er að prenta út á A4 blað, klippa, brjóta, líma og leika.
Leiföngin er hægt að nálgast hér

Engin ummæli: