Púslteppi eru sniðug lausn fyrir gólffleti sem hafa erfiða lögun eða bara til að poppa upp heimilið.
Teppið hér að ofan er hannað af Satyendra Pakhale og gæti t.d. hentað vel í barnaherbergið. Hver bútur er 36 cm í þvermál og er hægt að raða þeim saman að vild.
Contraforma hefur einstaklega fallega útgáfu á púslteppum.
Púslteppið eftir Katrin Sonnleitner gæti verið gaman að setja saman mismunandi munstur í.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli