miðvikudagur, 7. maí 2008

Snagar/leikfang

Þessir sætu snagar eru ekki bara praktískir heldur eru þeir líka skemmtilegir. Hægt er að hreyfa þá eftir brautum til að aðlaga að hæð barnsins eða eingöngu ánægjunnar vegna.
Snagarnir fást t.d. hjá Baby Angels.

Engin ummæli: