föstudagur, 11. júlí 2008

Veistu hvað þetta er?

Ég rakst á þetta þegar ég var að skoða heimasíðu Englabossa um daginn. Ég vissi ekki einu sinni að þetta væri til!
Smellið á lesið nánar til að komast að því hvað þetta er (ef þið eruð jafn grænar og ég!


Já, þetta eru typpahattar! Til að varna því að maður fái sprænuna yfir sig þegar maður er að skipta á litlum gaurum. Allt er nú til segi ég bara!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Typpahattar? Haha...segi nú ekki annað.