þriðjudagur, 8. apríl 2008

Ertu að innrétta ungbarnaherbergið?

Flickr er stórkostleg uppspretta alls kyns hugmynda. Hér kemur einmitt innblástur fyrir barnaherbergið þaðan.


Góðar andstæður fyrir augu ungabarnsins


Flottur bjartur litur sem æpir þó ekki á mann (smellið á meira til að sjá fleiri myndir)

Eitthvað skemmtilegt að horfa á þegar maður vaknar



Grænt og vænt



Fáir vel valdir hlutir



Það þarf ekki að vera flókið til að vera fallegt



Mig langar í þetta skiptiborð!!!

Engin ummæli: