þriðjudagur, 29. apríl 2008

Fjölhæft leikfang - Kid-O bilibo


Kid-O bilibo er hannað í Sviss og hefur unnið ótal verðlaun fyrir hönnun og leikgildi (play value).
Einfaldleiki leikfangsins leynir á sér, en það var hannað eftir miklar rannsóknir á leikmynstrum barna. Bilibo er algjörlega opið fyrir hugmyndum barnsins og örvar þannig ímyndunarafl þess. Það getur verið hjálmur, sæti sem hringsnýst, dúkkuvagga, lestargöng, skófla, vatnsbali og margt margt fleira. Ímyndunaraflið setur mörkin!

Nánast óbrjótandi og hægt að nota bæði úti og inni. Hentar 2-7 ára. Fæst til dæmis hér.

Engin ummæli: