þriðjudagur, 29. apríl 2008

Íslensk hönnun á design*sponge - 2. hluti

Nú er komið að 2. hluta Anne Ditmeyer um íslenska hönnun. Fyrir þá sem misstu af 1. hlutanum þá er hægt að sjá hann hérna. 
Núna bíðum við bara spenntar eftir 3. og síðasta hlutanum sem verður eftir viku á design*sponge. Verði ykkur að góðu, Ísland: 2. hluti :)

1 ummæli:

Sirrý sagði...

O það er svo gaman að sjá þetta :)