laugardagur, 19. apríl 2008

Fullkomin skiptitaska!Við fundum þessa ótrúlega sniðugu skiptitösku á Stella5. Skipulagningin er einstök og frábær lausnin á ferðaskiptiborðinu, fyrir utan það hversu stórt og flott það er!
Myndin segir allt sem segja þarf...
Hérna fæst skiptitaskan.

Engin ummæli: