miðvikudagur, 23. apríl 2008

Íslensk hönnun á design*sponge


Design*sponge er eitt af uppáhalds bloggunum okkar. Grace Bonnet opnaði síðuna 2004 og fjallar hún þar um heimli og vöruhönnun. D*S er eitt vinsælasta hönnunarblogg heims og eru um 30.000 lesendur á því daglega. Næstu þrjár vikurnar (á þriðjudögum) mun Anne Ditmeyer, ein af pennum D*S, fjalla um íslenska hönnun. Hér getið þið skoðað fyrsta póstinn.

Engin ummæli: