mánudagur, 28. apríl 2008

Sniðug hnífapör


Við fundum þessi skemmtilegu hnífapör á Ginger & Scallion. Þar er hægt að kaupa allskonar sjávardýr sem þjóna hlutverki hnífapara. Satt að segja væri ég til í að eiga 12 manna sett svo ég gæti notað þau daglega! 
Ginger og Scallion senda til Íslands sem er ánægjulegt! 
Skoða hér

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ha ha, humarinn er geggjaður!