föstudagur, 2. maí 2008

Alvöru barnaherbergi


Enn og aftur sækjum við efni á Flickr. Við vitum öll hvað það er góð tilfinning að búa börnunum okkar fallegar kringumstæður og margir eyða mikilli orku, tíma og stundum miklum peningum í að innrétta herbergi litlu englanna. Hér hafa stoltir foreldrar sett inn myndir af afrakstrinum fyrir okkur hin að dást að. Það væri gaman að sjá falleg íslensk barnaherbergi í þessum hóp :)

Engin ummæli: