Ertu að fara að gifta þig og vantar fallegt hárskraut fyrir brúðarmeyjarnar eða bara fyrir dótturina til að hafa við sparifötin?
Ég er alltaf rosalega veik fyrir fallegu hárskrauti og get ekki beðið eftir að dóttirin á heimilinu fái nóg hár til geta verið með tíkó og slaufur eða fallega hárspöng.
Þar sem úrvalið hér heima er ekkert rosalegt reyni ég að sanka að mér hárskrauti þegar ég fer erlendis og sé eitthvað fallegt sem fæst ekki hér heima.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli