miðvikudagur, 14. maí 2008

Hannaðu þitt eigið letur


Á blogginu hjá swissmiss var póstur um Fontifier sem er ótrúlega sniðug síða. Þar getur maður hannað sitt eigið letur, komið rithöndinni í lyklaborðið eða bara nota hugmyndaflugið. Á myndinni fyrir ofan hefur Grant búðið til letur eftir rithönd afkvæmisins.

Engin ummæli: