sunnudagur, 22. júní 2008

Ekki bara sætur bangsi heldur líka teppi og koddi

Þessi ljóna bangsi er einn af böngsunum frá Zoobie Pets sem eru hannaðir til að leika, sofa og elska. Bangsarnir hafa fengið fjölda viðurkenninga og eru feikilega vinsælir á meðal fræga fólksins;)

Zoobie Pets fást t.d. hérna

Engin ummæli: